VERKEFNI OKKAR

VERKEFNI

Sérhæfð hönnunarverkefni

Húsheild sérhæfir sig í flóknum hönnunarverkefnum og opinberum verkefnum sem krefjast mikils rekjanleika.

jardbodin22023
Húsheild/Hyrna byggir nýja glæsilega aðstöðu Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veiting...
Verk í vinnslu
Verklok: 2025
ob
Hyrna sá um byggingu ÓB Olís við Sjafnargötu en byggingin er að mesta neðanjarðar fyrir utan skyggn sem er stálgrind.
Verki lokið
Verklok:
Hofn
Húsheild vinnur að byggingu nýrrar viðbyggingar og uppgerð núverandi hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði og standa Hei...
Verk í vinnslu
Verklok: 2025
verkefni-gestastofa4
Byggingin er einnar hæðar bygging með kjallara undir hluta hennar og mun hún falla vel að landinu og verður þakið lagt m...
Verk í vinnslu
Verklok: Vor 2023
hellissandur-1
Byggingin hýsir þjónustumiðstöð þjóðgarðsins með sýningar- og kennsluaðstöðu, auk rýma fyrir starfsmenn þjóðgarðsins, sv...
Verki lokið
Verklok: Vor 2023
fosshotel-myvatn2
Hótelið opnaði sumarið 2017 og býður upp á 92 herbergi í glæsilegu umhverfi norður af Mývatni. Hótelið er hannað af verð...
Verki lokið
Verklok: Vor 2017
2016-07-14-15.58
Hótelið er byggt upp af fimm sjálfstæðum byggingarkjörnum sem tengdir eru með tengigöngum. Í miðjukjarna hótelsins er mó...
Verki lokið
Verklok: Vor 2016