UM OKKUR

Húsheild/Hyrna ehf

Húsheild/Hyrna heldur úti umsvifamikilli starfsemi í mannvirkjagerð og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga ásamt því að framleiða gæða innréttingar, glugga og hurðar.

Sérhæfð hönnunarverkefni

Við höfum lagt sérstakt kapp á að sérhæfa okkur í flóknum hönnunarverkefnum og opinberum verkefnum sem krefjast mikils rekjanleika.

Blokkir og íbúðakjarnar

Við höldum úti umsvifamikilli starfsemi í mannvirkjagerð og húsbyggingum með áherslu á flottar vandaðar blokkir og íbúðakjarna.

Framleiðsla

Við höfum framleitt fjölda sérsmíðaðra innréttinga fyrir þekkta hönnuði og arkitekta síðustu ár enda einstaklega vandað handbragð.

FRÉTTIR

Húsheild/Hyrna til fyrirmyndar í 5 ár

Húsheild/Hyrna hlaut viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2023.

Fréttir

Brúarsmíði á Snæfellsnesi

Brúarsmíði á Snæfellsnesi

Grein sem birtist í tímaritinu Vélabrögð 2024. Tímarit iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við Háskóla Íslands Húsheild Hyrna eru leiðandi byggingarverktakar…

Akureyrarflugvöllur

Akureyrarflugvöllur

Á Akureyravelli höfum við verið að vinna við að breyta gamla komusalnum en hann er núna rúmlega fokheldur. Ýmislegt getur…

Eyjólfur Ívarsson ráðinn verkstjóri í framleiðslusal.

Eyjólfur Ívarsson ráðinn verkstjóri í framleiðslusal.

Við erum stöðugt að þróa og bæta vinnuumhverfið svo allir fái notið sín sem best, bæði starfsfólk og starfsemi fyrirtækisins.…

Verkefni

skarðshlíð
Húsheild Hyrna byggir glæsilet 50 íbúða fjölbýlishús, stærð íbúðanna er frá 60 fm – 184.3 fm. Gert er ráð fyrir að...
Verk í vinnslu
Verklok: 2026
jardbodin22023
Húsheild/Hyrna byggir nýja glæsilega aðstöðu Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veiting...
Verk í vinnslu
Verklok: 2025
ob
Hyrna sá um byggingu ÓB Olís við Sjafnargötu en byggingin er að mesta neðanjarðar fyrir utan skyggn sem er stálgrind.
Verki lokið
Verklok: