Fosshótel Mývatn
Verki lokið
Upplýsingar
Aðalverktaki:
Húsheild
Áætluð verklok:
Vor 2017
Tegund:
Sérhæfð hönnunarverkefni
Staða:
Verki lokið
Lýsing

Hótelið opnaði sumarið 2017 og býður upp á 92 herbergi í glæsilegu umhverfi norður af Mývatni. Hótelið er hannað af verðlaunaarkitektum og við hönnun og byggingu þess var nánast eingöngu notast við umhverfisvænt byggingarefni. Að auki er hótelið í fullkomnu samrými við umhverfi sitt þar sem byggingin er láreist og klædd með lerkivið og lyngi.

Á þessu glæsilega hóteli er boðið upp á standard herbergi og rúmgóðar svítur. Á jarðhæðinni er að finna einstakan veitingastað með fullkomnu útsýni yfir vatnið.