UM OKKUR

Húsheild/Hyrna ehf

Húsheild/Hyrna ehf var stofnað árið 2007 í Hafnarfirði af Ragnari Lýðssyni, Ólafi Ragnarssyni og Ægi Val Haukssyni. Frá upphafi hefur markmið félagsins verið almenn byggingastarfsemi.

Sérhæfð hönnunarverkefni

Við höfum lagt sérstakt kapp á að sérhæfa okkur í flóknum hönnunarverkefnum og opinberum verkefnum sem krefjast mikils rekjanleika.

Blokkir og íbúðakjarnar

Við höldum úti umsvifamikilli starfsemi í mannvirkjagerð og húsbyggingum með áherslu á flottar vandaðar blokkir og íbúðakjarna.

Sérhannaðar innréttingar

Við höfum framleitt fjölda sérsmíðaðra innréttinga fyrir þekkta hönnuði og arkitekta síðustu ár enda einstaklega vandað handbragð.

FRÉTTIR

Húsheild/Hyrna til fyrirmyndar í 5 ár

Húsheild/Hyrna hlaut viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2023.

Fréttir

Eyjólfur Ívarsson ráðinn verkstjóri í framleiðslusal.

Eyjólfur Ívarsson ráðinn verkstjóri í framleiðslusal.

Við erum stöðugt að þróa og bæta vinnuumhverfið svo allir fái notið sín sem best, bæði starfsfólk og starfsemi fyrirtækisins.…

Gluggaframleiðsla á Akureyri

Gluggaframleiðsla á Akureyri

Við höfum hafið smíði á timburgluggum á verkstæðinu okkar á Sjafnargötu á Akureyri en framleiðsla á gluggum hefur legið niðri…

Hulduholt 2

Hulduholt 2

Virkilega vandaðar og fallegar íbúðir við Hulduholt 2 á Akureyri sem koma í sölu fljótlega. Húsið er á þremur hæðum…

Verkefni

Skarðshlíð
Húsheild Hyrna byggir glæsilet 50 íbúða fjölbýlishús, stærð íbúðanna er frá 60 fm – 184.3 fm. Gert er ráð fyrir að...
Verk í vinnslu
Verklok: 2026
jardbodin22023
Húsheild/Hyrna byggir nýja glæsilega aðstöðu Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veiting...
Verk í vinnslu
Verklok: 2025
ob
Hyrna sá um byggingu ÓB Olís við Sjafnargötu en byggingin er að mesta neðanjarðar fyrir utan skyggn sem er stálgrind.
Verki lokið
Verklok: