Akureyrarflugvöllur
Viðbyggingin á Akureyrflugvelli hefur gengið vel í sumar en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin fyrir sumarið 2024.…
UM OKKUR
Húsheild/Hyrna ehf var stofnað árið 2007 í Hafnarfirði af Ragnari Lýðssyni, Ólafi Ragnarssyni og Ægi Val Haukssyni. Frá upphafi hefur markmið félagsins verið almenn byggingastarfsemi.
Húsheild/Hyrna hlaut viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2022.
Viðbyggingin á Akureyrflugvelli hefur gengið vel í sumar en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin fyrir sumarið 2024.…
Á vordögum var stór steypudagur hjá okkur en þann 21. apríl var brúin yfir Dunká steypt en verkið tók rúmlega…
Við erum með mörg verkefni í gangi þessa dagana og eitt af þeim er nýbygging Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður…
Húsheild/Hyrna heldur úti umsvifamikilli starfsemi í mannvirkjagerð og húsbyggingum fyrir bæði opinbera aðila og einstaklinga ásamt því að byggja og selja íbúðir og framleiða gæða innréttingar, glugga og hurðar.
Húsheild ehf. | Gautlöndum 1, 660 Mývatnssveit | Sími: 460-2600 | husheildhyrna@husheildhyrna.is
© Höfundaréttur 2023 Allur réttur áskilinn.