UM OKKUR

Húsheild/Hyrna ehf

Húsheild/Hyrna heldur úti umsvifamikilli starfsemi í mannvirkjagerð og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga ásamt því að framleiða gæða innréttingar, glugga og hurðar.

Sérhæfð hönnunarverkefni

Við höfum lagt sérstakt kapp á að sérhæfa okkur í flóknum hönnunarverkefnum og opinberum verkefnum sem krefjast mikils rekjanleika.

Blokkir og íbúðakjarnar

Við höldum úti umsvifamikilli starfsemi í mannvirkjagerð og húsbyggingum með áherslu á flottar vandaðar blokkir og íbúðakjarna.

Framleiðsla

Við höfum framleitt fjölda sérsmíðaðra innréttinga fyrir þekkta hönnuði og arkitekta síðustu ár enda einstaklega vandað handbragð.

FRÉTTIR

Húsheild/Hyrna til fyrirmyndar í 5 ár

Húsheild/Hyrna hlaut viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2023.

Fréttir

Fyrstu kaupendur fengu lykla afhenta

Fyrstu kaupendur fengu lykla afhenta

Eftir nokkrar tafir á afhendingu voru lyklar af fyrstu íbúðinni í Hulduholti afhentir nýjum eigendum í dag. Hjónin Júlíus Björgvinsson…

Fyrsta steypa KA var í dag

Fyrsta steypa KA var í dag

Steyptar voru kökur undir nýja stúkubyggingu á íþróttasvæði KA í dag. Við vonum að tíðin haldist þokkaleg svo hægt verði…

Heimsókn frá Norðurlandsdeild Verkfræðingafélagisins

Heimsókn frá Norðurlandsdeild Verkfræðingafélagisins

Um helgina tókum við á móti 20 áhugasömum verk- og tæknifærðingum í nýbyggingu Jarðbaðanna við Mývatn. Jón Pétur, verkefnastjóri kynnti…

Verkefni

KA völlur
Húsheild/Hyrna vinnur að uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Framkvæmdin er stúka með áhaldageymslu, snyrtin...
Verk í vinnslu
Verklok: 2028
skarðshlíð
Húsheild Hyrna byggir glæsilet 50 íbúða fjölbýlishús, stærð íbúðanna er frá 60 fm – 184.3 fm. Gert er ráð fyrir að...
Verk í vinnslu
Verklok: 2026
jardbodin22023
Húsheild/Hyrna byggir nýja glæsilega aðstöðu Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veiting...
Verk í vinnslu
Verklok: 2025