Hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði
Verk í vinnslu
Upplýsingar
Aðalverktaki:
Húsheild ehf.
Áætluð verklok:
2025
Tegund:
Sérhæfð hönnunarverkefni
Staða:
Verk í vinnslu
Lýsing
Húsheild vinnur að byggingu nýrrar viðbyggingar og uppgerð núverandi hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði og standa Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður að byggingunni.
Framvkæmdin er annars vegar nýbygging upp á 1.400 m2 að stærð og hins vegar breyting á núverandi húsi sem er 880 m2, samtals 2.280m2.
Að loknum framkvæmdum mun hjúkrunarrýmum fjölga um 6 og verða alls 30 rými.
Framkvæmdir hófust haustið 2022 og er áætlað að þeim ljúki 2025.