Gestastofa Kirkjubæjarklaustri
Verk í vinnslu
Upplýsingar
Aðalverktaki:
Húsheild
Áætluð verklok:
Vor 2023
Tegund:
Sérhæfð hönnunarverkefni
Staða:
Verk í vinnslu
Lýsing

Byggingin er einnar hæðar bygging með kjallara undir hluta hennar og mun hún falla vel að landinu og verður þakið lagt með torfi.

Gestastofan mun hýsa fjölbreytta starfsemi þjóðgarðsins. Byggingin er einna hæðar bygging með kjallara undir hluta hennar. Byggingin er hönnuð þannig að hún falli vel að landinu með gönguleiðum upp á þak byggingar og akstursbraut niður að kjallara húss. Húsið er að hluta til einangrað að utan og jarðvegur lagður að því, forsteyptum steypueiningum og glerveggjakerfi. Þak er viðsnúið með ábræddum þakpappa og lagt með torfi. Ganga skal frá húsinu að utan og innan ásamt lóð full búnu til notanda.