Húsheild/Hyrna byggir nýja glæsilega aðstöðu Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veitingarými, aðstöðu til fundahalda, rúmri búningsaðstöðu ásamt einkaklefum, slökunarrými og nuddaðstöðu svo fátt eitt sé nefnt....
OB Olís -Sjafnargata 2
Hyrna sá um byggingu ÓB Olís við Sjafnargötu en byggingin er að mesta neðanjarðar fyrir utan skyggn sem er stálgrind.
Hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði
Húsheild vinnur að byggingu nýrrar viðbyggingar og uppgerð núverandi hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði og standa Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður að byggingunni. Framvkæmdin er annars vegar nýbygging upp á 1.400...
Gestastofa Kirkjubæjarklaustri
Byggingin er einnar hæðar bygging með kjallara undir hluta hennar og mun hún falla vel að landinu og verður þakið lagt með torfi. Gestastofan mun hýsa fjölbreytta starfsemi þjóðgarðsins. Byggingin...
Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi
Byggingin hýsir þjónustumiðstöð þjóðgarðsins með sýningar- og kennsluaðstöðu, auk rýma fyrir starfsmenn þjóðgarðsins, svo sem skrifstofur, geymslur og aðstöðu fyrir þjóðgarðsverði, alls um 710 m2. Byggingin samanstendur af tveimur megin...
Fosshótel Mývatn
Hótelið opnaði sumarið 2017 og býður upp á 92 herbergi í glæsilegu umhverfi norður af Mývatni. Hótelið er hannað af verðlaunaarkitektum og við hönnun og byggingu þess var nánast eingöngu...
Fosshótel Jökulsárlón
Hótelið er byggt upp af fimm sjálfstæðum byggingarkjörnum sem tengdir eru með tengigöngum. Í miðjukjarna hótelsins er móttaka fyrir gesti, veitingaraðstaða, aðstaða fyrir starfsfólk, tæknirými, vörumóttaka og baðstofa. Hótelið er...