Akureyrarflugvöllur, viðbygging

Nú fer að styttast í að viðbyggingin á Akureyrarflugvelli verði tilbúin. Þessa dagana eru okkar menn að leggja gólfefni,  milliveggir eru að mestu komnir upp og verið er að mála...

Nýbygging Jarðbaðanna við Mývatn

Í morgun voru -8 gráður í Mývatnssveit og fallegt veður. Við erum þessa dagana að slá upp fyrri hluta plötu fyrstu hæðar ásamt því að keppast við að klára gólfplötu...

Húsheild/Hyrna framúrskarandi fyrirtæki

Við erum stolt af því að vera í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem hljóta viðurkenningu CREDITINFO  sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2023. Þetta er fimmta árið í röð sem við...

Akureyrarflugvöllur

Viðbyggingin á Akureyrflugvelli hefur gengið vel í sumar en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin fyrir sumarið 2024. Búið er að glerja og loka húsinu og erum við...

Brúin yfir Dunká

Á vordögum var stór steypudagur hjá okkur en þann 21. apríl var brúin yfir Dunká steypt en verkið tók rúmlega 17 klukkustundir.  Snemma morguns eða um 5.30 byrjuðu fyrstu steypubílarnir...

Jarðböðin við Mývatn

Við erum með mörg verkefni í gangi þessa dagana og eitt af þeim er nýbygging Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veitingarými, aðstöðu til fundahalda, rúmri búningsaðstöðu...

Nýr framkvæmdastjóri Húsheildar og Hyrnu

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri hjá Húsheild og Hyrnu. Guðlaugur starfaði áður sem viðskiptaþróunarstjóri hjá Stefnu hugbúnaðarhúsi og sem deildarstjóri á fyrirtækjasviði Vodafone. Guðlaugur er Húsvíkingur og vel...

Samningur um nýbyggingu undirritaður

Guðmundur Þór Birgisson, framkvæmdastjóri Jarðbaðanna við Mývatn, og Ólafur Ragnarsson, annar eigandi Húsheildar, undirrituðu í dag verksamning um nýja og glæsilega aðstöðu fyrir Jarðböðin við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600...

Hjúkrunarheimilið á Höfn í Hornafirði

Um er að ræða viðbyggingu við eldra heimili á Víkurbraut 31. Framkvæmdin er annars vegar nýbygging upp á 1.400 m² að stærð og hins vegar breytingar á núverandi byggingu sem...

Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellissandi

Starfsmenn Húsheildar voru viðstaddir opnun á Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra opnaði miðstöðina formlega föstudaginn 24. mars. Húsheild hóf framkvæmdir árið 2020 og er...