Þjóðgarðsmiðstöðin á Hellissandi

Starfsmenn Húsheildar voru viðstaddir opnun á Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra opnaði miðstöðina formlega föstudaginn 24. mars. Húsheild hóf framkvæmdir árið 2020 og er...

Hyrna -trésmíðaverkstæðið

Þessa dagana eru smiðirnir okkar á trésmíðaverkstæðinu í óða önn að smíða bæði hurðar og innréttingar fyrir Gestastofuna á Kirkjubæjarklaustri, ásamt því að smíða innréttingar fyrir Sæluhús á Akureyri. Við...

Húsheild til fyrirmyndar í 4 ár

Húsheild hlaut viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki fyrir 2022. Húsheild hefur fengið þessa viðurkenningu sl 4 ár en til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði og...