Fréttir

Eyjólfur Ívarsson ráðinn verkstjóri í framleiðslusal.

Deila frétt

Við erum stöðugt að þróa og bæta vinnuumhverfið svo allir fái notið sín sem best, bæði starfsfólk og starfsemi fyrirtækisins. Eins og áður hefur komið fram þá hófum við nýlega framleiðslu aftur á gluggum og hurðum og höfum þess vegna bætt nokkrum fagmönnum í hópinn okkar. Eyjólfur Ívarsson hóf nýlega störf hjá okkur og hefur nú tekið við starfi verkstjóra í framleiðslusal.

Eyjólfur er húsasmíðameistari að mennt og starfaði um árabil sem verkstjóri á Berkinum.

Við bjóðum Eyjólf velkominn til starfa.