Fréttir

Akureyrarflugvöllur, viðbygging

Deila frétt

Nú fer að styttast í að viðbyggingin á Akureyrarflugvelli verði tilbúin. Þessa dagana eru okkar menn að leggja gólfefni,  milliveggir eru að mestu komnir upp og verið er að mála og vinna í lögnum.