Fréttir

Jarðböðin við Mývatn

Deila frétt

Frostið náði sér á strik í nótt og mældus -16 gráður við Mývatn í morgun samkvæmt Veðurstofunni. Við látum hvorki kuldann né skort af dagsbirtu tefja okkur og höldum áfram að vinna við plötu í kjallara nýbyggingarinnar ásamt því að vinna að nýja barnum. Það er nóg um að vera enda erum við með fjölmörg önnur stærri og minni verkefni í gangi bæði í Mývatnssveit og um land allt.