Leikskólinn Hagasteinn
Verk í vinnslu
Upplýsingar
Aðalverktaki:
Húsheild/Hyrna
Áætluð verklok:
2026
Tegund:
Blokkir og íbúðakjarnar
Staða:
Verk í vinnslu
Lýsing

Framkvæmdir við nýjan leikskólann Hagastein í Hagahverfi á Akureyri hófust í maí 2025.

  • Byggingin verður rúmlega 1.800 fermetrar.
  • Áætluð verklok á fyrri áfanga með fimm deildum er í ágúst 2026. 
  • Leiksskólinn er með átta leikskóladeildum fyrir nemendur á aldrinum eins til sex ára.