Fréttir

Góðviðristíð á enda í bili

Deila frétt

Eftir góðviðristíð síðustu daga búum við okkur undir íslenskt vor með norðanátt og rigningu. Staðan í Jarðböðunum við Mývatn er góð og húsið farið að taka á sig mynd. Síðustu dagar hafa farið í þakfrágang, gluggauppsetningu og ýmis verk innan og utanhúss.