Um helgina tókum við á móti 20 áhugasömum verk- og tæknifærðingum í nýbyggingu Jarðbaðanna við Mývatn. Jón Pétur, verkefnastjóri kynnti verkefnið og framgang þess, Guðmundur Þór framkvæmdastjóri Jarðbaðann fór yfir...
Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2024
Sjötta árið í röð erum við í hópi þeirra fyrirtækja á sem eru á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á Íslandi. Að þessu sinni eru 2.3% fyrirtækja...
Nýjar vélar á verkstæðið
Í líðandi viku festum við kaup á tveimur vélum fyrir verkstæðið okkar. Ný vél sem framleiðir glugga og hurðir og ný samsetningarpressa. Með þessum kaupum náum við að auka afköst...
Stór áfangi í Skarðshlíð í dag.
Í dag var fyrsta plötusteypan í 50 íbúða byggingu við Skarsðhlíð 20. Steyptir voru 600 m2 og í það fóru 80 m3 af steypu. Myndirnar sem fylgja eru teknar í...
Gluggaskipti í Ráðhúsinu
Frá því um miðjan júlí höfum við verið að setja nýja glugga í Ráðhús Akureyrar. Gluggarnir eru smíðaðir á verkstæði okkar að Sjafnargötu 3 á Akureyri. Gluggarnir koma með álklæðningu...
Akureyrarflugvöllur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á flugvellinum á Akureyri að undanförnu og nú er farið að styttast í verklok. Við höfum lokið...
Tímamótadagur á verkstæðinu
Í dag fögnum við þeim mikla áfanga eftir margra mánaða vinnu að ál-kerfið í áltré gluggana okkar er loksins komið í okkar hendur. Fyrsta verkefni nýrrar áldeildar Húsheildar/Hyrnu verður að efna niður í áltré gluggana sem...
Brúarsmíði á Snæfellsnesi
Grein sem birtist í tímaritinu Vélabrögð 2024. Tímarit iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við Háskóla Íslands Húsheild Hyrna eru leiðandi byggingarverktakar á Norðausturlandi með tæplega 100 starfsmenn frá ýmsum þjóðernum sem...
Akureyrarflugvöllur
Á Akureyravelli höfum við verið að vinna við að breyta gamla komusalnum en hann er núna rúmlega fokheldur. Ýmislegt getur komið upp þegar farið er að endurinnrétta 45 ára gamalt...
Eyjólfur Ívarsson ráðinn verkstjóri í framleiðslusal.
Við erum stöðugt að þróa og bæta vinnuumhverfið svo allir fái notið sín sem best, bæði starfsfólk og starfsemi fyrirtækisins. Eins og áður hefur komið fram þá hófum við nýlega...