Fréttir

Húsheild/Hyrna framúrskarandi fyrirtæki

Deila frétt

Við erum stolt af því að vera í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem hljóta viðurkenningu CREDITINFO  sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2023. Þetta er fimmta árið í röð sem við hljótum þessa viðurkenningu en til þess að fá hana þurfa fyrirtæki að standast ströng skilyrði um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Við hlökkum til framtíðarinnar með okkar góða starfsfólki sem myndar það frábæra teymi sem Húsheild/Hyrna er.