Skarðshlíð 20

Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að glæsilegu fjölbýlishúsi við Skarðshlíð 20 sem Húsheild/Hyrna byggir. Í húsinu verða 50 íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum. Gert er ráð fyrir að...

Akureyrarflugvöllur, viðbygging

Nú fer að styttast í að viðbyggingin á Akureyrarflugvelli verði tilbúin. Þessa dagana eru okkar menn að leggja gólfefni,  milliveggir eru að mestu komnir upp og verið er að mála...

Brúin yfir Dunká

Á vordögum var stór steypudagur hjá okkur en þann 21. apríl var brúin yfir Dunká steypt en verkið tók rúmlega 17 klukkustundir.  Snemma morguns eða um 5.30 byrjuðu fyrstu steypubílarnir...

Jarðböðin við Mývatn

Við erum með mörg verkefni í gangi þessa dagana og eitt af þeim er nýbygging Jarðbaðanna við Mývatn. Byggingin verður rúmlega 2600 fermetrar með veitingarými, aðstöðu til fundahalda, rúmri búningsaðstöðu...