FRAMKVÆMDAVETUR FRAMUNDAN

Eftir langt og gott sumar er veturinn mættur óvenju snemma í ár. Þrátt fyrir það þá er rífandi gangur í verkefnunum hjá okkur enda okkar menn vanir öllum aðstæðum. Það...

Fyrirmynarfyrirtæki í rekstri árið 2025

Sjöunda árið í röð erum við í hópi þeirra fyrirtækja sem fá viðurkenningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á Íslandi. Til að komast á listann þurfa fyrirtæki að...

Leikskólinn Hagasteinn

Við höfum hafið framkvæmdir við nýjan leikskóla i Hagahverfi, áætlað er að fyrsti áfangi verði tilbúin í ágúst 2026. Byggingin verður rúmlega 1.800 fermetra, með átta leikskóladeildum fyrir nemendur á...

Fyrstu kaupendur fengu lykla afhenta

Eftir nokkrar tafir á afhendingu voru lyklar af fyrstu íbúðinni í Hulduholti afhentir nýjum eigendum í dag. Hjónin Júlíus Björgvinsson og Jónasína Arnbjörnsdóttir tóku við lyklunum af Ólafi Ragnarssyni eiganda...

Fyrsta steypa KA var í dag

Steyptar voru kökur undir nýja stúkubyggingu á íþróttasvæði KA í dag. Við vonum að tíðin haldist þokkaleg svo hægt verði að fara langt með undirstöður og lagnakjallara í ár. Til...

Nýjar vélar á verkstæðið

Í líðandi viku festum við kaup á tveimur vélum fyrir verkstæðið okkar. Ný vél sem framleiðir glugga og hurðir og ný samsetningarpressa. Með þessum kaupum náum við að auka afköst...

Stór áfangi í Skarðshlíð í dag.

Í dag var fyrsta plötusteypan í 50  íbúða byggingu við Skarsðhlíð 20. Steyptir voru 600 m2 og í það fóru 80 m3 af steypu. Myndirnar sem fylgja eru teknar í...

Gluggaskipti í Ráðhúsinu

Frá því um miðjan júlí höfum við verið að setja nýja glugga í Ráðhús Akureyrar. Gluggarnir eru smíðaðir á verkstæði okkar að Sjafnargötu 3 á Akureyri. Gluggarnir koma með álklæðningu...