Fyrstu kaupendur fengu lykla afhenta

Eftir nokkrar tafir á afhendingu voru lyklar af fyrstu íbúðinni í Hulduholti afhentir nýjum eigendum í dag. Hjónin Júlíus Björgvinsson og Jónasína Arnbjörnsdóttir tóku við lyklunum af Ólafi Ragnarssyni eiganda...

Fyrsta steypa KA var í dag

Steyptar voru kökur undir nýja stúkubyggingu á íþróttasvæði KA í dag. Við vonum að tíðin haldist þokkaleg svo hægt verði að fara langt með undirstöður og lagnakjallara í ár. Til...

Nýjar vélar á verkstæðið

Í líðandi viku festum við kaup á tveimur vélum fyrir verkstæðið okkar. Ný vél sem framleiðir glugga og hurðir og ný samsetningarpressa. Með þessum kaupum náum við að auka afköst...

Stór áfangi í Skarðshlíð í dag.

Í dag var fyrsta plötusteypan í 50  íbúða byggingu við Skarsðhlíð 20. Steyptir voru 600 m2 og í það fóru 80 m3 af steypu. Myndirnar sem fylgja eru teknar í...

Gluggaskipti í Ráðhúsinu

Frá því um miðjan júlí höfum við verið að setja nýja glugga í Ráðhús Akureyrar. Gluggarnir eru smíðaðir á verkstæði okkar að Sjafnargötu 3 á Akureyri. Gluggarnir koma með álklæðningu...

Akureyrarflugvöllur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á flugvellinum á Akureyri að undanförnu og nú er farið að styttast í verklok. Við höfum lokið...

Tímamótadagur á verkstæðinu

Í dag fögnum við þeim mikla áfanga eftir margra mánaða vinnu að ál-kerfið í áltré gluggana okkar er loksins komið í okkar hendur. Fyrsta verkefni nýrrar áldeildar Húsheildar/Hyrnu verður að efna niður í áltré gluggana sem...

Brúarsmíði á Snæfellsnesi

Grein sem birtist í tímaritinu Vélabrögð 2024. Tímarit iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við Háskóla Íslands Húsheild Hyrna eru leiðandi byggingarverktakar á Norðausturlandi með tæplega 100 starfsmenn frá ýmsum þjóðernum sem...

Akureyrarflugvöllur

Á Akureyravelli höfum við verið að vinna við að breyta gamla komusalnum en hann er núna rúmlega fokheldur. Ýmislegt getur komið upp þegar farið er að endurinnrétta 45 ára gamalt...