Fréttir

Leikskólinn Hagasteinn

Deila frétt

Við höfum hafið framkvæmdir við nýjan leikskóla i Hagahverfi, áætlað er að fyrsti áfangi verði tilbúin í ágúst 2026. Byggingin verður rúmlega 1.800 fermetra, með átta leikskóladeildum fyrir nemendur á aldrinum eins til sex ára.