Stór áfangi í Skarðshlíð í dag.
Deila frétt
Í dag var fyrsta plötusteypan í 50 íbúða byggingu við Skarsðhlíð 20. Steyptir voru 600 m2 og í það fóru 80 m3 af steypu.
Myndirnar sem fylgja eru teknar í morgun með drónaflugi og sýna útsýnið sem kemur til með að vera frá íbúðunum á 5. hæð. Algjörlega sturlað útsýni!