Fréttir

Tímamótadagur á verkstæðinu

Deila frétt

Í dag fögnum við þeim mikla áfanga eftir margra mánaða vinnu að ál-kerfið í áltré gluggana okkar er loksins komið í okkar hendur.

Fyrsta verkefni nýrrar áldeildar Húsheildar/Hyrnu verður að efna niður í áltré gluggana sem smíðaðir voru í Hulduholt 2.

Fögnum fjölbreytileikanum og veljum Norðlenska framleiðslu.