Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Húsheildar og Hyrnu

Deila frétt

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri hjá Húsheild og Hyrnu.

Guðlaugur starfaði áður sem viðskiptaþróunarstjóri hjá Stefnu hugbúnaðarhúsi og sem deildarstjóri á fyrirtækjasviði Vodafone. Guðlaugur er Húsvíkingur og vel kunnur handknattleiksmaður og þjálfari en hann lék mörg ár í efstu deild á Íslandi og erlendis um tíma.

Við bjóðum Guðlaug velkomin til starfa og hlökkum til samstarfsins.