Fréttir

Nýbygging Jarðbaðanna við Mývatn

Deila frétt

Í morgun voru -8 gráður í Mývatnssveit og fallegt veður. Við erum þessa dagana að slá upp fyrri hluta plötu fyrstu hæðar ásamt því að keppast við að klára gólfplötu í kjallara.