Fréttir

Akureyrarflugvöllur

Deila frétt

Viðbyggingin á Akureyrflugvelli hefur gengið vel í sumar en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin fyrir sumarið 2024. Búið er að glerja og loka húsinu og erum við ánægð með að vera komin á fullt skrið í innivinnu fyrir veturinn. Þessa dagana er verið að vinna að uppsetningu á milliveggjum og milliloftum.