Húsheild Hyrna byggir glæsilet 50 íbúða fjölbýlishús, stærð íbúðanna er frá 60 fm - 184.3 fm. Gert er ráð fyrir að byggingin verði tilbúin um mitt ár 2026.
Leikskólinn Klappir
Hyrna byggði leikskólann Klappir fyrir Akureyrarbæ á samt því að smíða allar innréttingar og útbúa útisvæðið. Leikskólinn er 7 deildir og var verkefnið flókið úrlausna t.d. eru 47 horn á...
Hulduholt 2
Hyrna byggir 16 íbúða fjölbýlishús við Hulduholt 2. íbúðirnar verða tilbúnar á vormánuðum 2024 Byggingarstjóri: Anton Ingi Þórarinsson Verkefnastjóri: Anton Ingi Þórarinsson Tæknimaður: Einar Björnsson Verkstjóri: Guðlaugur Hólm Guðmundsson Arkitekt:...
Kristjánshagi 12
25 íbúða fjölbýlishús við Kristjánshaga 12, Jóninnuhaga 3 og Halldóruhaga 2b. Innréttingar í allar íbúðir voru smíðaðar á innréttingaverkstæði Hyrnu. Húsið var afhent í nóvember og desember 2022.
Pílutún 1-6
Hyrna byggði raðhús með 6 íbúðum.
Stekkjartún
Nánari lýsing kemur síðar.
Jaðarstún 6-8-10
Hyrna byggði íbúðakjarna með 12 íbúðum sem voru afhent í september 2015.
Hamratún 4-6
Hamratún 4 og 6 eru tvö tveggjahæða fjölbýlishús með 3ja-4ra herbergja íbúðum sem voru tilbúin sumarið 2009