Fréttir

Skarðshlíð 20

Deila frétt

Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að glæsilegu fjölbýlishúsi við Skarðshlíð 20 sem Húsheild/Hyrna byggir. Í húsinu verða 50 íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði tilbúnar um mitt ár 2026.