Fyrirmynarfyrirtæki í rekstri árið 2025
Deila frétt
Sjöunda árið í röð erum við í hópi þeirra fyrirtækja sem fá viðurkenningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á Íslandi.
Til að komast á listann þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði sem meðal annars taka mið af afkomu, rekstrarlegum stöðugleika og eiginfjárhlutfalli. Aðeins hluti fyrirtækja á Íslandi stenst þau viðmið og hljóta viðurkenninguna.
Við erum stolt af því að taka við þessari viðurkenningu sem staðfestingu á góðum rekstri og frábæru starfsfólki.